Af hverju eiga lögaðilar að greiða til Rúv?

Kannski er ég svona vitlaus, en ég hélt að félög, eða lögaðilar réttara sagt, hefðu hvorki augu né eyru, hvað þá sjálfstæða hugsun eða tilveru, og gætu þar af leiðandi ekki horft eða hlustað á Rúv. Ég skil þetta ekki alveg. Ef sjónvarp er staðsett í húsakynnum fyrirtækis, þá er það ekki fyrirtækið sjálft sem horfir á það, heldur viðskiptavinir, starfsmenn eða eigendur fyrirtækisins, sem eru hvort eð er að borga þennan nefskatt sjálfir. Má ekki segja að þetta sé því tvísköttun á eigendur fyrirtækja?


mbl.is Óvirk skúffufélög greiða ekki nefskatt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband